Monday, September 13, 2010

EYGLO

Eygló M. Lárusdóttir útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands árið 2005. Eftir starfsnám hjá Bernhard Willhelm, AsFour og Jeremy Scott stofnaði hún fatamerkið sitt EYGLO árið 2006. Áður en hún opnaði verslunina KIOSK seldi hún hönnun sína í KronKron og Liborius hér í Reykjavík. Nýja línan fyrir veturinn 2010-2011 inniheldur mikið silki chiffon og Glow in the dark efni.

Eygló M. Lárusdóttir graduated from the Iceland Academy of the Arts in the year 2005. After interning with Bernhard Willhelm, AsFour and Jeremy Scott she started her own label in 2006. She had been selling her clothing in stores like KronKron and Liborius before opening her own store KIOSK in summer 2010. The autumn winter 2010-2011 collection holds a lot of silk chiffon and Glow in the dark fabric.


No comments:

Post a Comment